Kynning Stillingar.is

Rstefnan: Agengi Netinu: Hvar erum vi stdd? 14. nvember 2006


Hall. g heiti Mr rlygsson. g vinn hj fyrirtkinu Hugsmiunni.

Undanfarin fimm r hfum vi, a rum hugbnaarfyrirtkjum lstuum, leitt fram slenska markainn hnnun og smi agengilegra heimasna og veflausna.

San vi byrjuum hefur hefur sem betur fer ori mikil vitundarvakning um mikilvgi agengis vefnum hrlendis, eins og t.d. essi rstefna (og s sasta) ber skrt merki.


Vi hj Hugsmijunni erum essa dagana a kynna glntt fyrirbri: samflagsjnustuna Stillingar.is [www.stillingar.is]

Stillingar.is er einfld og gileg vef-jnusta fyrir eigendur vefsva sem vilja koma til mts vi arfir flks sem erfitt me a lesa, t.d. vegna lesblindu, sjntruflana ea sjnskeringar, og arf a geta vali lita- og letursamsetningu sem hentar eim.

(Hinga til hafa einstaka vefsvi (t.d. Kpavogsbr www.kopavogur.is og Blindrabkasafni www.bbi.is) veri a sinna essum hpi, hvert snu horni, hvert me snu nefi, og stundum af vanefnum.)


En hvernig virka Stillingar.is?

Flk fer suna "Mnar Stillingar" heimasu Stillingar.is og tilgreinir ar hvaa samsetningu leturgerar, texta- og bakgrunnslita, lnubils, o.fl. v finnst gilegast a lesa.

ll vefsvi sem nta sr jnustu Stillingar.is skja svo, me sjlfvirkum htti, essar upplsingar r milgum brunni Stillingar.is, og v arf hver manneskja bara a velja sna liti og leturgerir einu sinni.

En a er lklega best a sna bara hvernig etta virkar...


g tla a byrja a fara heimasu Flagsmlaruneytisins www.felagsmalaraduneyti.is

Smelli hnappinn "Nota Mnar Stillingar" lengst til hgri su-hausnum.

Af v g hef ekki tilgreint "mnar stillingar" ur ( essari tlvu), flyst g sjlfkrafa inn vefsvi Stillingar.is og arf a velja mr lita- og letursamsetningu.

g geri a [eitthva samsull lita og leturs] og smelli "Vista mnar stillingar".

Og viti menn g er sendur sjlfkrafa aftur inn smu su vef Flagsmlaruneytisins og g var an - og n me letur- og litasamsetningunni sem g valdi an.


Vindum okkur n yfir ara su - heimasu ryrkjabandalags slands www.obi.is.

Efst henni er sams konar "Nota Mnar Stillingar" hnappur, og g smelli hann.

Af v nna er g binn a tilgreina "mnar stillingar", er g ekki spurur hverjar r eru, heldur birtist vefsa B strax smu litum og letri og g valdi an.

Efst sunni eru nna tveir hnappar: "Venjulegt tlit sunnar" og "Stillingar". S fyrri slekkur mnum stillingum, me v a smella "Stillingar" fer g inn stillingasuna "Mnar Stillingar" og get skipt um liti og breytt letrinu.

...og egar g "Vista mnar stillingar" breytist B san takt vi a.

N tla g a hoppa aftur su Flagsmlaruneytisins, og smella "Reload" ar ... og viti menn hn breytist lka takt vi nju stillingarnar mnar.


a er vert a taka fram a tt heimasur Flagsmlaruneytisins og ryrkjabandalagsins su bar settar upp vefumsjnarkerfi fr Hugsmijunni og lti svipa t egar kveikt er mnum stillingum, er essi virkni engan vegin bundin vi vefi sem Hugsmijan br til, og framsetningin enganvegin takmrku vi etta tlit.

Hvaa vefsvi sem er getur ntt sr Mnar stillingar, og haga grunn framsetningu efnisins eftir eigin hfi.

Hugsmijan bur a sjlfssgu eim sem vilja rgjf og tknilega asto, en heimasu Stillingar.is eru jafnframt tarlegar leibeiningar sem gera umsjnarmnnum vefsva kleyft a nta sr "Mnar Stillingar" n beinnar akomu Hugsmijunnar.


Skoum t.d. vefsuna borgar.undraland.com.

etta er ofur venjuleg bloggsa einstaklings, sett upp vinslu erlendu blogg-kerfi sem heitir "Word-Press".

Eigandinn er Borgar orsteinsson kollegi minn hj Hugsmijunni, en hann tk sig til, krukkai aeins Word-Press kerfinu og forritai sna eigin tenginu vi Stillingar.is.

g smelli "Use my settings" hnappinn hans efst sunni - og viti menn - bloggsan tekur nna mark mnum stillingum!

Fyrir bloggara sem eru ekki jafn klrir a forrita og Borgar, bjum vi upp einfaldan "Javascript hnapp" sem er hgt a lma inn hvaa bloggsu sem er.


Skoum n a lokum heimasu Sj ehf. www.sja.is - af v r eru svo gar a standa a essari samkomu dag.

r hafa einmitt kvei a nta sr einfalda "Javascript hnappinn" sem g minntist .

Me v einu a lma rstuttan Javascript ka hentugan sta sunni eirra birtist essi fni hnappur "Mnar stillingar".

g smelli hann og f enn og aftur litina og letri sem g valdi an. Javascript hnappurinn veldur v a vi greinum rlti hkt sunni egar hn skiptir yfir mnar stillingar, hvert skipti sem vi flettum nja su, en a ru leyti virkar hann nkvmlega eins og "vefjns lausnirnar" sem vi sum sunum undan.

A endingu skulum vi smella hnappinn "Venjulegt tlit vefsins", svona rtt til a taka til eftir okkur.


Samantekt helstu kostum Stillingar.is:

  1. keypis fyrir vefsvi einstaklinga og smrri aila.

  2. Tknilegur sveigjanleiki - Vldin hndum eigenda vefsvanna.

  3. Einnig boi: SSL ryggislyklar og "prvat" ln.

  4. Flk arf ekki a tilgreina skir snar aftur og aftur og aftur. (A sjlfsgu keypis.)

  5. Vanda, stala vimt sem lrist fljtt a nota.

  6. Strlkkaur runarkostnaur fyrir eigendur vefsva.

  7. Einfaldasta uppsetningin ("Javascript hnappurinn") www.stillingar.is/vefstjorar/jsbutton/ tengir hvaa vefsvi sem er vi "Mnar Stillingar" innan vi 5 mntum.