Javascript bókamerki

Þú getur tekið völdin í þínar hendur og virkjað "Mínar stillingar" á hvaða vefsíðu sem er - jafnvel þótt eigandi viðkomandi vefsvæðis hafi enn ekki tengt það við Stillingar.is.

Hægri-smelltu á eftirfarandi tengil og veldu "Bookmark this link..." (eða "Add to favourites..."):

Þegar þú hefur vistað bókamerkið getur þú smellt á það til að virkja þínar stillingar á hvaða vefsíðu sem er

Því miður lifir sú virkni ekki á milli síðna, heldur þarf að smella aftur á javascript-bókamerkið í hvert og eitt skipti sem maður vill nota það.



Þetta vefsvæði byggir á Eplica