er einföld og þægileg vefþjónusta fyrir eigendur vefsvæða sem vilja koma til móts við þarfir fólks sem á erfitt
með að lesa, t.d. vegna lesblindu eða sjónskerðingar.
Hvernig virka Stillingar.is?
Fólk fer á síðuna Mínar Stillingar og velur þá samsetningu leturgerðar, textalita, línubils, o.fl. sem því finnst þægilegust.
Stillingar.is geymir þessar upplýsingar.
Vefstjórar sem vilja vita letur- og litaóskir gesta sinna, spyrja Stillingar.is og fá svarið sjálfkrafa.