Nöfn á stillingabreytum og ráðlögð CSS gildi

Hér fyrir neðan má eru taldar upp breyturnar sem stillingasíðan Mínar Stillingar vistar í smáköku í vafra notenda. Þessar breytur eru síðan sendar áfram til viðkomandi vefsvæðis og þær má nýta til að útbúa sérsniðin CSS stílblöð fyrir viðkomandi vefsvæði, eða á annan hátt koma til móts við óskir sinna notenda.

Birtuskil

Breytan heitir: invert

Möguleg gildi Skýring
on Dökk litgildi í bakgrunni og ljós litgildi á texta
off Ljósari litgildi í bakgrunni og dökk litgildi á texta
pale Fölleitur (mjög ljós) bakgrunnur og dökk litgildi á texta

Litagildi

Breyturnar sem bera litagildi heita: background, color, linkcolor og vowelcolor

Möguleg gildi Dökkur Ljós Fölur Skýring
bw #000000 #FFFFFF #F5F5F5 Svartur/Hvítur
gray #5B5B5B #CCCCCC #E5E5E5 Grár
blue #223388 #AABBFF #E2E9FF Blár
cyan #007080 #8FE9EE #E2F5FF Blágrænn
green #007000 #88FF88 #E2FFE2 Grænn
yellow #777700 #EEEE66 #FFFFE0 Gulur
orange #995500 #FFBB66 #FFF0E2 Appelsínugulur
red #88000B #FF8890 #FFE2E9 Rauður
purple #660077 #EE99FF #F5E2FF Fjólublár

(Sjá nánar: Litaspjald Stillingar.is)

Leturgerð

Breytan heitir: font-family

Möguleg gildi Ráðlögð CSS gildi
arial font-family : "Arial", "Helvetica", sans-serif;
verdana font-family : "Verdana", sans-serif;
trebuchet font-family : "Trebuchet MS", sans-serif;
courier font-family : "Courier New", "Courier", monospace;
comicsans font-family : "Comic Sans MS", sans-serif;
georgia font-family : "Georgia", sans-serif;
times font-family : "Times New Roman", "Times Roman", "Times", sans-serif;

Stærð texta

Breytan heitir: font-size

Möguleg gildi CSS ígildi
12px font-size : 12px;
15px font-size : 15px;
18px font-size : 18px;
22px font-size : 22px;
28px font-size : 28px;
36px font-size : 36px;
48px font-size : 48px;
60px font-size : 60px;

Línubil

Breytan heitir: line-height

Möguleg gildi CSS ígildi Skýring/heiti
120 line-height : 1.2 Venjulegt (og bara venjulegt!)
170 line-height : 1.7 Aukið
220 line-height : 2.2 Meira
275 line-height : 2.75 Mest

Orðabil

Breytan heitir: word-spacing

Möguleg gildi CSS ígildi Skýring/heiti
000em word-spacing : 0; Venjulegt (og bara venjulegt!)
033em word-spacing : .33em; Aukið
075em word-spacing : .75em; Meira
133em word-spacing : 1.33em; Mest

Stafabil

Breytan heitir: letter-spacing

Möguleg gildi CSS ígildi Skýring/heiti
000em letter-spacing : 0; Venjulegt (og bara venjulegt!)
010em letter-spacing : .10em; Aukið
033em letter-spacing : .33em; Meira
050em letter-spacing : .50em; Mest

Hástafir

Breytan heitir: text-transform

Möguleg gildi CSS ígildi Skýring
none text-transform : none; Ekki nota neina HÁSTAFASTÍLA
(Ekkert text-transform : uppercase;)
lowercase text-transform : lowercase; bara lágstafi

Skáletrun

Breytan heitir: font-style

Möguleg gildi CSS ígildi Skýring
normal font-style : normal; Enga skáletrun

Útlit síðu

Breytan heitir: design

Athugið: þessi breyta hét til skamms tíma columns en það nafn hefur verið fellt út gildi.

Möguleg gildi Skýring
plain Notandinn vill einfalt útlit á síðuna - án óþarfa skrauts.
none

Notandinn vill afskaplega einfalt útlit án alls óþarfa skrauts.

Hún á jafnframt erfitt með að lesa texta í dálkum sem liggja hlið við hlið.

Ráðlagt er að nota hvorki "float", position:absolute né HTML töflur
til að búa til dálkaskipt útlit á síðuna.

 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica