Tæknileg skjölun á vefþjónustum Stillingar.is
Efnisyfirlit:
Setja stillingar og kveikja á þeim
Stillingasíðan "Mínar stillingar"
Á þessari síðu getur fólk tilgreint sína uppáhalds liti og leturgerðir, og vistar þær upplýsingar í smáköku (e. cookie).
-
Vefslóð:
http://minar.stillingar.is/lesa/form/
- Valkvæmt URL viðfang:
?redirect=[redirect-url]
- Viðfangið
redirect=yes
lætur [redirect-url] verða það sama og innihald HTTP haussinsReferer:
-
Valkvæmt URL viðfang:
?l=[language-code]
(dæmi)- Erlend tungumál í boði eru:
en
,en-gb
ogdk
. - Sjálfgefið gildi fyrir
l
er íslenska (is
).
- Erlend tungumál í boði eru:
- Valkvæmt URL viðfang:
-
Þegar fólk smellir á "Vista mínar stillingar":
- Setur kökuna
userstyles
með stillingarnar á querystring formati. Host:stillingar.is
- Birtir "takk fyrir" skilaboð.
-
Ef
redirect
viðfangið er til staðar:- Birtir "Halda áfram" tilvísun á
[redirect-url](?|&)userstyles=on
, og sendir vafrann sjálfkrafa á þá slóð, eftir smá stund.
- Birtir "Halda áfram" tilvísun á
- Ef
redirect
viðfangið vantar stöðvast vafrinn á "takk fyrir" skilaboðunum.
- Setur kökuna
"Virkja Mínar stillingar" hlið (ÚRELT)
Þetta er einföld HTTP Redirect-þjónusta sem hjálpar við að kveikja á "Mínar stillingar" á viðkomandi vefsvæði ef fólk hefur áður tilgreint stillingar, en birtir annars stillingaeyðublað (sjá neðan).
Athugið: þar sem allar vefþjónusturnar skila núna sjálfgefnum lita-stillingum (gulur texti á dökkbláum grunni) fyrir þá notendur sem eiga ekki stillingaköku, þá er þessi vefþjónusta orðin nokkurn vegin óþörf.
-
Vefslóð:
http://minar.stillingar.is/lesa/virkja/
-
Valkvæmt URL viðfang:
?redirect=[redirect-url]
- Sjálfgefið gildi fyrir
redirect
er vefslóðin í HTTP hausnumReferer:
.
- Sjálfgefið gildi fyrir
-
Valkvæmt URL viðfang:
?l=[language-code]
stjórnar því hvaða tungumál er notað ef birta þarf stillingaeyðublað. (dæmi)- Erlend tungumál í boði eru:
en
,en-gb
ogdk
. - Sjálfgefið gildi fyrir
l
er íslenska (is
).
- Erlend tungumál í boði eru:
-
Valkvæmt URL viðfang:
-
Tékk: Á notandinn stillingaköku?
- Já: sjálfvirk framvísun á
[redirect-url](?|&)userstyles=on
- Nei: sjálfvirk framvísun á
http://minar.stillingar.is/lesa/form/?redirect=[[redirect-url](?|&)userstyles=on]
- Já: sjálfvirk framvísun á
- Notar: "307 Moved Temporarily" og
Cache-Control: no-cache
ATH: Þjónustan gerir ráð fyrir að á vefsvæðinu sé til staðar virkni sem skilur URL viðfangið userstyles=on
.
Sækja stillingar
Stillingar.is býður nokkrar mismunandi þjónustur sem veita vefsvæðum aðgang að innihaldi "Mínar stillingar" smákökunnar hjá fólki.
Sjá nánar: Nöfn á stillingabreytum og ráðlögð CSS gildi til að lesa nánar um hvað "Mínar stillingar" smákakan getur innihaldið.
HTTP Redirect þjónusta
Framsendir vafrann á umbeðna redirect
vefslóð, og bætir aftan á hana stillingum notandans á URL-viðfanga formi.
-
Vefslóð:
http://minar.stillingar.is/lesa/kaka/framvisa/
- Valkvæmt URL viðfang:
?redirect=[redirect-url]
- Sjálfgefið gildi fyrir
redirect
er vefslóðin í HTTP hausnumReferer:
. - Ef redirect er tómt:
400 Bad Request
- Valkvæmt URL viðfang:
-
Tékk: Á notandinn á stillingaköku?
- Já: Sjálfvirk framvísun á
[redirect-url]?[cookie-value-query-string]
. - Nei: Sjálfvirk framvísun á
[redirect-url]?userstyles=empty&[simple-color-values-defaults]
. (Breytanuserstyles=empty
tilgreinir að um sjálfgefin litagildi er að ræða)
- Já: Sjálfvirk framvísun á
- Notar: "307 Moved Temporarily" og
Cache-Control: private
ogExpires: [ttl-date]
Dæmi um [cookie-value-query-string]
: font-family=georgia&invert=on&background=blue&color=bw&linkcolor=cyan
(sjá Stillingabreytur og gildi)
Javascript þjónusta
Skilar javascript kóða sem inniheldur stillingar notandans sem javascript object (array).
- Vefslóð:
http://minar.stillingar.is/lesa/kaka/js/
-
Ef þjónustan finnur ekkert URL viðfang:
- Framvísar á sjálfa sig með stillingum notandans á URL-viðfanga formi.
- Notar: "307 Moved Temporarily" -
Cache-Control : private
,Expires: [ttl-date]
-
Ef URL viðfang er til staðar:
- Skilar javascript kóða (objectið:
stillingar_is
) sem inniheldur allar leshams-stillingar notandans. - (Skilar Javascript objecti með sjálfgefnum lágmarks stillingum ef notandinn á enga stillingaköku.)
- Notar: "200 OK" -
Content-Type: text/javascript
,Cache-Control : public
,Expires: [hardly-ever]
- Svarar
If-Modified-Since:
ogIf-None-Match:
fyrirspurnum með304 Not Modified
þegar við á.
- Skilar javascript kóða (objectið:
CSS þjónusta
Býr til minnstu hugsanlegu CSS reglur sem útfæra stillingar notandans.
- Vefslóð:
http://minar.stillingar.is/lesa/stilar/css/
-
Ef þjónustan finnur ekkert URL viðfang:
- Framvísar á sjálfa sig með stillingum notandans á URL-viðfanga formi.
- Notar: "307 Moved Temporarily" -
Cache-Control : private
,Expires: [ttl-date]
- Ef URL viðfang er til staðar:
-
- Skilar CSS kóða með stillingum notandans.
- (Skilar CSS skjali með sjálfgefnum lágmarks stillingum (gulur texti á dökkbláum grunni) ef notandinn á enga stillingaköku.)
- Notar: "200 OK" -
Content-Type: text/javascript
,Cache-Control : public
,Expires: [hardly-ever]
- Svarar
If-Modified-Since:
ogIf-None-Match:
fyrirspurnum með304 Not Modified
þegar við á.
Aðrar þjónustur:
- Einfaldur Javascript hnappur - tengir hvaða vefsvæði sem er við Stillingar.is á innan við 2 mínútum.
- Javascript bookmarklet - leyfir notendum að fá "Mínar stillingar" á hvaða vefsvæði sem er - jafnvel þótt viðkomandi vefsvæði sé ekki tengt við Stillingar.is
-
Litun á sérhljóðum með Javascript
- Scriptið skilar ýmist tómu skjali (ef notandinn hefur ekki tilgreint sérhljóðalit) eða framvísun á forritið wrapVowelChars sem keyrir þá sjálfkrafa og markar alla sérhljóða á síðunni með
<span class="vowel">
- HTML kóði:
<script src="http://minar.stillingar.is/lesa/stilar/js/vowels/" type="text/javascript" charset="utf-8"></script>
- WrapVowelChars er ókeypis hugbúnaður í boði Stillingar.is, sem hver sem er má afrita og betrumbæta að vild.
- Scriptið skilar ýmist tómu skjali (ef notandinn hefur ekki tilgreint sérhljóðalit) eða framvísun á forritið wrapVowelChars sem keyrir þá sjálfkrafa og markar alla sérhljóða á síðunni með